[00:01.242]Við rísum upp úr gömlum rústum[00:05.658]og leggjum niður vopnin[00:09.410]ræðum saman að nýju[00:12.856]Við rísum upp úr gömlum rústum[00:16.305]og leggjum niður vopnin[00:19.433]ræðum saman að nýju[00:44.441]Við gleymum gleði jafnt sem tárum[00:47.783]sorgum jafnt sem sárum[00:50.750]byggjum allt upp frá grunni[00:54.304]Við gleymum gleði jafnt sem tárum[00:58.036]sorgum jafnt sem sárum[01:00.851]byggjum allt upp frá grunni[01:26.864]Sviðið er okkar[01:28.324]leikum allt aftur[01:31.113]bara einu sinni enn[01:33.565]þar til tjaldið fellur ...[01:37.309]Sviðið er okkar[01:39.205]leikum allt aftur[01:41.581]bara einu sinni enn[01:44.012]þar til tjaldið fellur niður niður niður[01:51.520]- til tjaldið fellur niður niður niður[02:08.272]Við bætum það sem brotnar[02:12.824]og röðum brotum saman[02:18.420]Við bætum það sem brotnar[02:23.178]og röðum brotum saman[02:28.971]Við bætum það sem brotnar[02:33.713]og röðum brotum saman[02:40.569]Sviðið er okkar[02:42.541]leikum allt aftur[02:44.558]bara einu sinni enn[02:47.243]þar til tjaldið fellur ...[02:51.273]Sviðið er okkar[02:53.245]leikum allt aftur[02:55.262]bara einu sinni enn[02:57.521]þar til tjaldið fellur ...[03:00.601]En það er sama hvernig við reynum... við reynum[03:06.380]það mun aldrei breytast... breytast ...[03:11.646]En það er sama hvernig við reynum... við reynum[03:16.699]það mun aldrei breytast hjá okkur[03:37.481]Og þegar ljósin fara niður[03:40.539]þá stöndum við ein eftir[03:43.977]myrkrið umlykur okkur