[00:07.292]Sit og sef á grænni grein og týni tímanum[00:14.422]Veit þó vel að hún mun kannski brotna’ á endanum[00:21.255]Ég óska mér að vera hér hjá þér alla tíð[00:28.640]Hvert sem ég fer ég leita’ að þér, mun finna þig um síð[00:34.815]Ég veit ekki hvernig sagan fer né hvenær lýkur leið[00:42.381]Ég veit við fáum milljón augnablik[00:46.347]Hvert augnablik ég eiga vil með þér[00:57.048]Fjarlægð, litar, fjöllin, fyllir huga minn af þrá[01:04.100]En nálægð málar málverkið sem mig langar að sjá[01:11.115]Ég óska mér að vera hér hjá þér alla tíð[01:18.151]Hvert sem ég fer ég leita’ að þér, mun finna þig um síð[01:24.618]Ég veit ekki hvernig sagan fer né hvenær lýkur leið[01:30.919]Ég veit við fáum milljón augnablik[01:36.208]Hvert augnablik ég eiga vil með þér[02:00.858]Ég óska mér að vera hér hjá þér alla tíð[02:08.004]Hvert sem ég fer ég leita’ að þér, mun finna þig um síð[02:14.505]Ég veit ekki hvernig sagan fer né hvenær lýkur leið[02:20.623]Ég veit við fáum milljón augnablik[02:25.955]Hvert augnablik ég eiga vil með þér[02:36.201]Við fáum milljón augnablik[02:40.219]Hvert augnablik ég eiga vil með þér[02:50.410]Við fáum milljón augnablik[02:54.443]Hvert augnablik ég eiga vil með þér